Ath: Ef bleyjan er með riflás þá skaltu skoða ástand bleyjunar einstaklega vel því stundum gleyma foreldar að "loka fyrir" riflásana þegar þær eru þvegnar. Þegar þetta gerist þá festast þær gjarnan við bleyjuna sjálfa og rífa í hana.
Sjá nánar um hvernig á að djúphreinsa bleyjur hér
Kostir við að kaupa notað
- Sparar pening.
- Getur prófað mismunandi týpur /gerðir /kerfi bleyja án þess að greiða of mikið fyrir það.
- Þú ert að endurnýta vöruna til hins ýtrasta og það er alltaf gott fyrir umhverfið.