Kúkur á heima í klósettinu, en ekki í ruslinu.
2. Þú þarft að skola bleyjuna þar til að öll sjáanleg ummerki eru farin. Sumir eru með sér sprey-júnit til að skola en aðrir skola bara með sturtuhausnum í baðkarið. Einnig er hægt að nota þvottahússvaskinn. Þú ræður.
3. Hafðu bleyjuna í sérdalli/hólfi frá þeim sem ekki er búið að kúka í. Allt fer þó saman í sömu vél á þvottadegi.
4. Passaðu síðan að þvo hendur vel og spritta.
1. Allar bleyjur fara saman í sömu vélina. Nærri allar taubleyjuleiðbeiningar segja að bleyjan þolir ekki þrif yfir 40°en af reynslunni að dæma þá þvo flestir foreldar á 60°, sérstaklega ef það er kúkableyja. En það er að sjálfsögðu undir þér komið. Við mælum með að þvo bleyjur á 60° til þess að drepa allar bakteríur.
2. Einfalda þvottarútínu má finna í þessu bloggi hér
En hvað ef barn kúkar á ferðinni?...
Gangi þér vel.