6 vikna reynslutími á öllum taubleyjum fyrir fyrstu kaupendur

30 daga skilafrestur á öllum ónotuðum vörum

Frí afhanding fyrir allar pantanir yfir 15.000 kr

Hægt að sækja alla virka daga milli 9:00-15:30 í Cocobutts stúdíóið í Engihjalla 8, efri hæð, 200 Kópavogi

Taubindi

Taubindi

Fjölnota tíðabindi eru frábær kostur fyrir hverja konu sem vill þægindi og umhverfisvænni lausnir. Þau valda ekki óþægindum eins og þurrki eða ertingu, þar sem þau festast ekki við húðina, og stuðla að heilbrigðri bakteríuflóru. Fjölnota tíðabindi eru ekki bara betri fyrir líkamann heldur eru þau einnig hagkvæmari til lengri tíma litið og margfalt umhverfisvænni en einnota tíðavörur. Veldu fjölnota tíðabindi til að létta lífið, draga úr úrgangi og spara í leiðinni!

Pakkadíll

Náttúrulegur tíðapakki

Veldu þér túrnærbuxur að eigin vali og fáðu taubindi með á afslætti.

Frír Cocobutts blautpoki fylgir öllum tíðapökkum.

Versla tíðapakka

Vörur sem þú varst að skoða...