Fyrir þig, barnið og jörðina

Við hjálpum þér að dafna í umhverfisvænum og hreinum lífsstíl

Frítt netnámskeið í taubleyjum

Veldu fjölnota taubleyjur sem vernda bæði barnið þitt og umhverfið. Betri fyrir heilsuna, betri fyrir jörðina.

Tíðavörur sem þú getur treyst

Góðar fyrir þig, góðar fyrir umhverfið. Upplifðu vellíðan og náttúrulega umhyggju á þeim dögum sem það skiptir mestu máli.

Klósettþjálfun með sjálfsstæði og sjálfbærni að leiðarljósi

Gerðu klósettþjálfunina umhverfisvæna og skemmtilega með fjölnota lausnum sem spara tíma og auðvelda ferlið

Á döfinni

25

Nov

10:30 - 11:30
Zoom
Taktu þátt í fræðslu og vörukynningu á Zoom, mánudaginn 25. nóvember kl. 10:30-11:30, þar sem við skoðum hvernig lífshættir okkar og neysluvenjur hafa áhrif á umhverfið, heilsuna og fjárhag heimilisins.
Skráning

30

Nov

11:00 - 17:00
Garðatorg 5, 210 Garðabær
Kíktu til okkar á Aðventu POP-UP markarð á Garðatorgi 5 ásamt Aðventuhátíð Garðabæjar. Hátt í 50 fyrirtæki sem taka þátt í markaðnum.
Skráning

-

30 daga skilafrestur á öllum ónotuðum vörum

6 vikna reynslutími á öllum taubleyjum fyrir fyrstu kaupendur

Frí afhanding fyrir allar pantanir yfir 15.000 kr

Hægt að sækja alla virka daga milli 9:00-15:30 í Cocobutts stúdíóið í Engihjalla 8, efri hæð, 200 Kópavogi