6 vikna reynslutími á öllum taubleyjum fyrir fyrstu kaupendur

30 daga skilafrestur á öllum ónotuðum vörum

Innlegg og bústerar í vasableyjur

Innlegg og bústerar í vasableyjur

Innlegg og bústerar eru lykilatriði í vasableyjunotkun, þar sem þau sjá til þess að bleyjan haldi raka vel frá húð barnsins. Hjá Cocobutts bjóðum við upp á fjölbreytt úrval af innleggjum, þar á meðal bambus-, hamp- og bómullarfleece, sem henta vel í daglega notkun og fyrir lengri lúra.

Bústerar eru fullkomin viðbót fyrir ofurpissara eða þegar þú þarft aukna rakadrægni, eins og í næturbleyjur. Þeir eru hannaðir til að auka rakadrægni og passa þægilega inn í vasableyjuna án þess að þykkja hana of mikið. Með réttri samsetningu innleggja og bústera getur þú tryggt hámarks þægindi og þurrð fyrir barnið þitt allan daginn.

Flokka og sortera

8 vörur

0 valin
kr

0

kr

6590

Taubleyjupakkar

Byrjendapakkar

Við höfum sett saman byrjendavæna og hagkvæma taubleyjupakka sem hjálpa þér og fjölskyldunni þinni fyrstu skrefin í fjölnota bleyjum.

Skoða byrjendapakka
Bambus innlegg - 4 lög
Bambus innlegg - 4 lög

890 kr

Bambus búster - 3 lög
Bambus búster - 3 lög
Bambus búster - 3 lög
Bambus búster - 3 lög

1.090 kr

Taubleyjupakkar

Næturpakkar

Kynntu þér úrval mismunandi næturbleyjupakka sem henta ólíkum þörfum barna og fjölskyldna.

Skoða næturbleyjupakka