Bare and Boho

Bambus nýbura innlegg með smellum

Við kynnum margnota OEKO-TEX vottuðu bleyjuinnleggin frá Bare and Boho – snjöll lausn sem gerir bleyjuskiptingar eins þægilegar og hægt er.

Innleggjakerfið okkar er einfalt með smellum! Skítug innlegg eru smellt af skelinni og hrein innlegg eru smellt á.

Engir vasar sem þarf að fylla og engar frekari fyllingar til að smella saman. Rakadrægu innleggin frá Bare and Boho eru hönnuð með hámarksþægindi í huga! 

One Size innlegg okkar henta vel fyrir börn frá fæðingu til klósettþjálfunar – og lengur! Þau eru fullkomin fyrir börn sem vega á bilinu 2,5-18 kg, þó að nýbura innleggin okkar séu betur til þess fallin fyrir litil nýburakríli.

Innleggin eru löguð til að tryggja að bleyjurnar verði ekki fyrirferðarmiklar á litla líkama barnsins, svo þau geti hreyft sig og leikið sér!

Innleggin okkar eru með breiðari enda og mjórri enda – sem gefur umönnunaraðilanum möguleika á snúa innlegginu eftir því hvar barnið þarf meiri rakadrægni.

Samsetning: 3ja-laga nýburableyjuinnlegg – Bambus með „stay-dry“ bómullarflís uppvið húð (OEKO-Tex vottað).

Um merkið
Bare and Boho er ástralskt vörumerki sem framleiðir fjölnota nauðsynjavörur fyrir börn og konur. Vörurnar þeirra eru framleiddar í Kína, í Sedex vottuðum verksmiðjum til að tryggja hreinlæti og öruggar vinnuaðstæður starfsfólks. Allur textíll frá vörumerkinu era OEKO-TEX eða GOTs vottaður og öll mynstrin eru sköpuð af áströlskum listamönnum.

1.390 kr 417 kr

Rýmingarsölu lýkur eftir:

02 : 18 : 10 : 20
Daga
Klst
Mín
Sek

Áætlaður afhendingartími milli apríl 26 og apríl 28.

Deila

Customer Reviews

Be the first to write a review
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)

Fyrir Jörðina

Hefðbundnar einnota nauðsynjavörur taka allt að 800 ár að brotna niður í náttúrunni og mörg tugi milljóna einnota nauðsynjavara eru urðuð á Íslandi á hverju ári með tilheyrandi afleiðingum á lífríki lands og sjávar.

Fyrir sparnaðinn

Með því að velja fjölnota sparar þú heilmikinn pening sem gæti nýst þér í eitthvað svo miklu skemmtilegra en einnota sorp.

Fyrir heilsuna

Einnota bleyjur, tíðabindi, túrtappar og aðrar einnota lekavörur innihalda flest kemísk efni sem hafa skaðleg áhrif á heilsu fólks og lífríki lands og sjávar bæði til skemmri og lengri tíma. Veldu betur fyrir þig og barnið þitt.