Cocobutts
Taubleyjulánspakki
Taubleyjulánspakkinn er fullkominn fyrir þá sem eru að taka sín fyrstu skref í taui. Þú færð tækifæri til að prófa mismunandi kerfi og vörumerki sem Cocobutts býður upp á áður en þú fjárfestir í taubleyjum. Pakkinn er gjaldfrjáls, og þú greiðir aðeins fyrir sendingakostnað.
Þegar þú leigir pakkann færðu rafrænan leiðbeiningabækling í tölvupósti, QR kóða á pakkanum og tékklista yfir innihaldið. Pakkinn er í boði um allt land, en sendingarkostnaður er greiddur af leigutaka.
Hvað er í pakkanum?
One Size taubleyjur
- AIO frá La Petite Ourse + auka búster
- AIO frá Elskbar + bambus innleggjatunga og búster
- Ai2 Flexi Cover frá Bare and Boho
- Ai2 Soft Cover frá Bare and Boho + 4ra laga bambus innlegg og búster
-
Vasableyjur:
- Alva Baby með suede innra lagi + 4ra laga bambusblandað innlegg
- Alva Baby með AWJ innra lagi + 4ra laga bambusblandað innlegg
- Little Lamb með microflís innra lagi + 2x 3ja laga bambus innlegg
- Ai2 skel frá Alva Baby
- Fitted bleyja frá Alva Baby
- Ai2 „Cover all“ skel frá Elskbar
Innlegg
- 3ja laga bambus innlegg frá Alva Baby
- Trifold úr hreinum bambus frá Little Lamb
- 3x 4ra laga bambus innlegg frá Bare and Boho
- 2x hemp innlegg frá Bare and Boho
- Trifold frá Bare and Boho
- Hemp búster frá Little Lamb
- Flísrenningar frá Little Lamb (1x stærð 1 og 1x stærð 2)
Aukahlutir
-
Blautpokar:
- Lítill með tveimur hólfum frá Little Lamb
- Stór með tveimur hólfum frá Little Lamb
- 5x fjölnota bambusþurrkur frá Little Lamb
- 5x fjölnota bambus terry þurrkur frá Poppets Baby
Hvernig virkar þetta?
- Veldu upphafsdagssetningu á dagatalinu á síðunni. Rauðar dagssetningar þýða að pakkinn er frátekinn.
- Dagatalið tekur sjálfkrafa frá næstu 14 daga.
- Þegar þú hefur gengið frá pöntun færðu leiðbeiningar um notkun og meðhöndlun taubleyjanna í tölvupósti.
Verð og skilmálar
- Pakkinn er gjaldfrjáls, en sendingarkostnaður er greiddur af leigutaka.
- Með bókun samþykkir þú leiguskilmála Cocobutts.
Nýttu þetta einstaka tækifæri til að prófa fjölnota taubleyjur og læra um hvernig þær henta fyrir fjölskylduna þína!
0 kr
Verð per eininguÁætlaður afhendingartími milli janúar 25 og janúar 27.
Afhending
Ókeypis afhending innan Íslands á pöntunum yfir 15.000 kr. Sendingarkostnaður er sýndur í greiðsluferlinu og er reiknaður út frá þyngd.
Þó við leggjum okkur fram við að pakka rétt, geta mistök gerst. Við biðjum ykkur vinsamlegast að tilkynna um villur eða skort á pöntunum innan 14 daga frá móttöku. Ekki er hægt að krefjast skaðabóta vegna vöntunar eftir 14 daga.
Skil og skipti
Við bjóðum upp á að skipta um skoðun innan 3ja mánaða (90 daga). Vinsamlegast láttu okkur vita eins fljótt og auðið er á info@cocobutts.is ef þú vilt skila eða skipta einhverjum vörum í pöntuninni þinni.
Fyrir skil á vörum verða vörurnar að vera ónotaðar og í sama ástandi og þú fékkst þær í, þar á meðal óþvegnar. Við getum ekki tekið á móti vörum sem hafa verið þvegnar fyrir skil.
Ábyrgð
Framleiðsluábyrgð hjá framleiðendum vörumerkja Cocobutts er 6-12 mánuðir frá kaupdegi og er misjafnt eftir vörumerkjum, svo framarlega sem leiðbeiningar um umhirðu hefur verið fylgt.
Lestu meira