Little Lamb

Lítill blautpoki - Tvö hólf

Fá eintök eftir - aðeins 1 eintök eftir

2.690 kr 1.883 kr

Áætlaður afhendingartími milli apríl 23 og apríl 25.

Rýmingarsölu lýkur eftir:

06 : 00 : 39 : 45
Daga
Klst
Mín
Sek

Hægt að sækja Cornelli Kids

Usually ready in 2-4 days

Lítill blautpoki með tveimur hólfum (þurr- og blauthólfi).

Þessi poki er fullkominn fyrir fjölnota tíðavörur eða fjölnota þurrkur. Settu hreint í þurrhólfið að framanverðu og notað í blauthólfið. 

Þessa poka má einnig nota í ýmislegt annað, til dæmis fyrir nesti, snarl, litlar skeiðar og fjölnota rör.

Stærð: 18 x 24cm

Deila

Customer Reviews

Based on 2 reviews
50%
(1)
50%
(1)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
K
Kristín Guðjónsdóttir

Ég elska þessa poka! Á 2 stk og nota þá jafn mikið fyrir mig og fyrir barnið!!

V
V.I.M.

Góður poki til að hafa á ferðinni

Afhverju fjölnota?

Fyrir Jörðina

Hefðbundnar einnota nauðsynjavörur taka allt að 800 ár að brotna niður í náttúrunni og mörg tugi milljóna einnota nauðsynjavara eru urðuð á Íslandi á hverju ári með tilheyrandi afleiðingum á lífríki lands og sjávar.

Fyrir sparnaðinn

Með því að velja fjölnota sparar þú heilmikinn pening sem gæti nýst þér í eitthvað svo miklu skemmtilegra en einnota sorp.

Fyrir heilsuna

Einnota bleyjur, tíðabindi, túrtappar og aðrar einnota lekavörur innihalda flest kemísk efni sem hafa skaðleg áhrif á heilsu fólks og lífríki lands og sjávar bæði til skemmri og lengri tíma. Veldu betur fyrir þig og barnið þitt.