Little Lamb

Hemp búster - 2 lög (stakt og 5 í pakka)

Vörulýsing

Einstaklega þunnur, og alveg ótrúlega rakadrægur stundaglaslaga hemp búster frá Little lamb. Geggjaður búster í vasableyjuna eða sem súper mini/búster í í hvaða bleyju sem er með því að brjóta í þrennt og setja þar sem álagssvæðið er.

Eiginleikar

Súper búster úr hemp/bómull frá Little lamb

Efni

60% bómull
40% hemp

Um merkið

Little Lamb Nappies er umhverfisvænt og vistvænt taubleyjumerki sem hefur verið á markaðnum í um 30 ár. Little Lamb framleiðir taubleyjur sem henta bæði dags- og nætur. Bambus fitted næturbleyjan er án efa þeirra vinsælasta vara.

1.490 kr 1.043 kr

Rýmingarsölu lýkur eftir:

00 : 10 : 14 : 03
Daga
Klst
Mín
Sek

Hægt að sækja Cornelli Kids

Usually ready in 2-4 days

Áætlaður afhendingartími milli apríl 29 og maí 01.

Deila

Customer Reviews

Based on 2 reviews
100%
(2)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
Ó
Ólöf Ósk Birgisdóttir

Hemp búster - 2 lög

Þ
Þórunn Árnadóttir
Rakadrægt

Mjög rakadrægt búster og nota það með öðrum innleggjum inní vasableyjur eða AIO bleyjur sem eru með vasa til að auka rakadrægnina.

Fyrir Jörðina

Hefðbundnar einnota nauðsynjavörur taka allt að 800 ár að brotna niður í náttúrunni og mörg tugi milljóna einnota nauðsynjavara eru urðuð á Íslandi á hverju ári með tilheyrandi afleiðingum á lífríki lands og sjávar.

Fyrir sparnaðinn

Með því að velja fjölnota sparar þú heilmikinn pening sem gæti nýst þér í eitthvað svo miklu skemmtilegra en einnota sorp.

Fyrir heilsuna

Einnota bleyjur, tíðabindi, túrtappar og aðrar einnota lekavörur innihalda flest kemísk efni sem hafa skaðleg áhrif á heilsu fólks og lífríki lands og sjávar bæði til skemmri og lengri tíma. Veldu betur fyrir þig og barnið þitt.