Poppets baby

Taubleyjunælur

Taubleyjunælurnar frá Poppets baby eru einfaldar og öruggar. Nælurnar eru sveigðar þannig litlar líkur er á að stinga óvart í barnið við bleyjuskipti. Svo er hægt að læsa nælunum með því að ýta hausnum niður og koma algjörlega í veg fyrir að þær opnist óvart. Nælurnar eru fullkomnar með fitted bleyjunum frá Little lamb sem eru án riflásar og með flötum bleyjum eins og prefolds og preflats.
890 kr 267 kr

Rýmingarsölu lýkur eftir:

01 : 12 : 19 : 30
Daga
Klst
Mín
Sek

Áætlaður afhendingartími milli apríl 27 og apríl 29.

Deila

Customer Reviews

Be the first to write a review
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)

Fyrir Jörðina

Hefðbundnar einnota nauðsynjavörur taka allt að 800 ár að brotna niður í náttúrunni og mörg tugi milljóna einnota nauðsynjavara eru urðuð á Íslandi á hverju ári með tilheyrandi afleiðingum á lífríki lands og sjávar.

Fyrir sparnaðinn

Með því að velja fjölnota sparar þú heilmikinn pening sem gæti nýst þér í eitthvað svo miklu skemmtilegra en einnota sorp.

Fyrir heilsuna

Einnota bleyjur, tíðabindi, túrtappar og aðrar einnota lekavörur innihalda flest kemísk efni sem hafa skaðleg áhrif á heilsu fólks og lífríki lands og sjávar bæði til skemmri og lengri tíma. Veldu betur fyrir þig og barnið þitt.