Alva Baby

Þjálfunarnærbuxur - Bambus/microfiber - 10-16kg

2.590 kr 1.554 kr

Fá eintök eftir - aðeins 3 eintök eftir

Þjálfunarnærbuxur eru hugsaðar fyrir börn sem eru tilbúin til þess að taka fyrstu skrefin úr bleyju í kopp/klósett. Þessar sætu þjálfunarnærbuxur frá Alva baby eru með bambus innra lagi og vatnsheldu ytra lagi (PUL) og ættu að halda 1-2 slysum.

Innra lag:

  • Má vera uppvið húð barns.
  • Barnið finnur fyrir vætunni.

Passar: Ættu að passa börnum frá 18m-3 ára.

Hönnun:

  • Eru með smellum að framan til þess að hagræða stærðum betur.
  • Engar smellur á hliðum.
  • Breitt læraop sem kemur þó ekki niður á virkni buxnanna.

Eiginleikar:

  • PCP vottun.
  • Engin BPA, falöt, eða blý.

Merkið

Alva Baby er þekkt fyrir að bjóða upp á einfaldar og hagkvæmar vörur sem uppfylla þarfir foreldra í taubleyjulífinu. Vinsælustu frá Alva baby okkar fela í sér AWJ vasableyjurnar, bambus innleggin og þjálfunarnærbuxurnar. Allar vörurnar frá Alva baby eru hannaðar og framleiddar í Kína.

Áætlaður afhendingartími milli apríl 21 og apríl 23.

Munstur

Rýmingarsölu lýkur eftir:

07 : 21 : 07 : 38
Daga
Klst
Mín
Sek

Hægt að sækja Cornelli Kids

Usually ready in 2-4 days

Deila

Customer Reviews

Based on 7 reviews
100%
(7)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
Þ
Þóra S.K.
Þjálfunar nærbuxur

Elskum þessar nærbuxur! Strákurinn minn 2 ára fékk ofnæmi fyrir venjulegum bleyjum og þessar björguðu okkur. Fljótar að þorna eftir þvott. Núna 14 dögum seinna er hann nánast alveg hættur með bleyju 👌🏽

Þ
Þóra S.K.
Þjálfunar nærbuxur

Algjör snilld , hjálpa stráknum okkar mikið sem fékk ofnæmi fyrir venjulegum bleyjum. Er ný orðinn 2 ára og næstum alveg hættur að þurfa þær.

B
Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
Bestu þjálfunarnærbuxurnar!

Bestu þjálfunarnærbuxurnar sem við höfum prófað! Dóttir mín vill bara þessar og finnst mjög gaman að velja nærbuxur fyrir daginn. Fullkomnar á leikskólann.

K
Kristín Guðjónsdóttir

Ótrúlega þæginlegar og góðar buxur. Einfaldar og auðveldar í notkun og ekki skemmir hvað þær eru litríkar og skemmtilegar

G
Guðrún Rós Hjaltadóttir
Leka ekki!!

Leka ekki, þægilegar þegar við förum út, í heimsókn eða eitthvað bras.

Afhverju fjölnota?

Fyrir Jörðina

Hefðbundnar einnota nauðsynjavörur taka allt að 800 ár að brotna niður í náttúrunni og mörg tugi milljóna einnota nauðsynjavara eru urðuð á Íslandi á hverju ári með tilheyrandi afleiðingum á lífríki lands og sjávar.

Fyrir sparnaðinn

Með því að velja fjölnota sparar þú heilmikinn pening sem gæti nýst þér í eitthvað svo miklu skemmtilegra en einnota sorp.

Fyrir heilsuna

Einnota bleyjur, tíðabindi, túrtappar og aðrar einnota lekavörur innihalda flest kemísk efni sem hafa skaðleg áhrif á heilsu fólks og lífríki lands og sjávar bæði til skemmri og lengri tíma. Veldu betur fyrir þig og barnið þitt.