La Petite Ourse

Alhliða skiptitaska

Skiptitaska sem hefur allt sem skipulagt nútímaforeldri þarf! Þessi skiptitaska er virkilega vel hólfuð, rúmgóð og þæginleg. Hún rúmar í kringum 8x taubleyjur. Ath. bláa skiptitaskan er dökkblá en ekki svona ljós eins og hún er á myndinni á bakinu.

Nánari upplýsingar

  • Færanleg skiptidýna sem hægt er að smella úr
  • Þægileg skiptistöð 
  • 2x einangraðir vasar fyrir pela
  • Auðvelt aðgengi aftanfrá
  • 2 hankar fyrir vagninn
  • Fjöldi vasa sem gefur marga geymslumöguleika
  • Hámarksþægindi
  • Vatnshelt efni
  • Bakpoki með bólstruðu baki og ermum

Um merkið 

La Petite Ourse bjóða upp á endingagóðar vörur á viðráðanlegu verði.
Þetta er franskt-kanadískt merki og vörurnar eru saumaðar í Kína. 


15.990 kr 9.594 kr

Hægt að sækja Cornelli Kids

Usually ready in 2-4 days

Áætlaður afhendingartími milli mars 14 og mars 16.

Deila

Customer Reviews

Based on 5 reviews
100%
(5)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
H
Hafdís Ö.F. (Kopavogur)
Flott taska

Þessi taska er þæginleg bæði hægt að hafa hana a bakinu og hengja hana a vagninn ,ekki skemmir svo fyrir hvað hún er smart og falleg

K
Karen H. (Reykjavik)
Topp taska

Þessi er algjör snilld! Hanki til að hengja á kerru/vagn og besta er að þetta er bakpoki svo maður er aldrei að drösla með skiptitöskuna :D rúmgóð og flott taska, elska að það sé skiptiaðstaða í henni

R
Rakel Þ. (Akureyri)
Alhliða skiptitaska

Alger snilld sem þessi taska er. Mjög rúmgóð og þæginlegt að skipuleggja í hana. Fyrir utan að taskan er mjög smekkleg og þæginleg á bakið.

G
Guðbjörg P. (Hafnarfjordur)

Alhliða skiptitaska

L
Linda M. (Neskaupstadur)
Frábær

Mjög ánægð, gott skipulag og hentar mjög vel sérstaklega með taubleyjum. Nóg pláss og þægilegt að hafa skipti aðstöðuna áfasta svo allt sé tilbúið um leið og þú opnar töskuna.

Fyrir Jörðina

Hefðbundnar einnota nauðsynjavörur taka allt að 800 ár að brotna niður í náttúrunni og mörg tugi milljóna einnota nauðsynjavara eru urðuð á Íslandi á hverju ári með tilheyrandi afleiðingum á lífríki lands og sjávar.

Fyrir sparnaðinn

Með því að velja fjölnota sparar þú heilmikinn pening sem gæti nýst þér í eitthvað svo miklu skemmtilegra en einnota sorp.

Fyrir heilsuna

Einnota bleyjur, tíðabindi, túrtappar og aðrar einnota lekavörur innihalda flest kemísk efni sem hafa skaðleg áhrif á heilsu fólks og lífríki lands og sjávar bæði til skemmri og lengri tíma. Veldu betur fyrir þig og barnið þitt.